Öll þau sem eiga ungmenni í íþróttum þekkja af eigin raun hversu erfitt það getur verið að stappa stálinu í barn sem hefur nýlega tapað enn einum leiknum ... og tapað stórt
Það er til betri leið til að setja upp mót þannig að krakkarnir okkar fái tækifæri til að mæta mótherja við hæfi, í stað þess að tapa stórt eða vinna stórt, engum til gagns eða þroska.
Þetta er sú áskorun sem varð kveikjan að FairGame.